Lamar Odom gengur í fyrsta skipti eftir vændishúsaatvikið

Körfuknattleiksmaðurinn Lamar Odom hefur nú loks náð því að taka sín fyrstu skref eftir að hafa liðið út af í vændishúsi í október. Hann á þó langan veg framundan í átt að fullri heilsu, svo sem að læra að borða sjálfur og hreyfa sig. Líffæri hans hafa nú náð sér að mestu fyrir utan lifrina, en hugur hans er enn gloppóttur. Hann á í erfiðleikum með að muna nöfn og er haldinn miklu minnisleysi en hann tekur framförum með hverjum deginum sem líður.

Sjá einnig: Lamar Odom mun aldrei verða samur

Khloe Kardashian heldur áfram að vera eiginkona hans á pappírum, svo hún geti tekið ákvarðanir fyrir hans hönd á sjúkrahúsin og mun hann koma til með að flytjast brátt af sjúkrahúsinu á meðferðarheimili sem er nálægt heimili Khloe.

Sjá einnig: Það tekur Lamar Odom að minnsta kosti ár að jafna sig

la

 

Sjá einnig: lLamar hendir Khloe út af sjúkrabeðinum

la2

 

SHARE