Leikkona hoppar í splitt á pinnahælum með mjög misheppnuðum árangri

Ítalska leikkonan Lisa Fusco ætlaði svo sannarlega að sýna fimleikahæfileikana sína í ítölskum sjónvarpsþætti nú á dögnum með því að hoppa í splitt á pinnahælum.

Sjá einnig: Mjög misheppnað innbrot – Myndband

Þetta atriði hennar í þættinum misheppnaðist þó heiftarlega, en Lisa endaði föst á gólfinu eftir atriðið og var hún ófær um að fara á fætur sjálf vegna sársauka.

Atriðið var í alla staði hrikalega vandræðalegt en þó sprenghlægilegt á sama tíma.

Sjá einnig: Smá klúður – Heldur að þetta sé paprika en þetta er svolítið annað – Myndband

SHARE