Auglýsingaherferð frá fyrirtækinu MODERN QUEEN Kids hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Dætur leikkonunnar Tori Spelling, þær Stella (7) og Hattie (4), eru andlit herferðarinnar og hafa myndirnar af þeim systrum vakið mikið umtal. En litlu stúlkurnar eru vægast sagt mikið farðaðar:
Sjá einnig: Tori Spelling lætur pússa sig
Einhverjir halda því fram að hárið á Stellu hafi verið litað fyrir myndatökuna.