Louis Tomlinson heimtar faðernispróf

Louis Tomlinson (24) var að eignast sitt fyrsta barn en hann var alls ekki sannfærður um að hann væri pabbi barnsins. Þess vegna fór hann fram á faðernispróf yrði framkvæmt um leið og drengurinn kom í heiminn.

Briana Jungwirth ól þeim son þann 23. janúar í Los Angeles og hefur hann fengið nafnið Freddie

Screen Shot 2016-01-28 at 10.13.43 AM

Heimildarmaður InTouchWeekly sagði:

Hann vildi bara fá sönnun þess að drengurinn væri hans.

Briana var að hitta annan mann líka á þeim tíma sem hún varð ólétt svo Louis vildi vera alveg viss. Barnið þykir þó líkjast pabba sínum mjög mikið svo það fari ekki á milli mála að hann eigi hann.

Heimildarmaðurinn sagði líka:

Louis er í skýjunum með að vera orðinn pabbi og vill eyða sem mestum tíma með Briana og syni þeirra.

 

SHARE