Love Island stjörnur á Íslandi

Love Island parið Indiyah Polack og Dami Hope eru stödd á Íslandi.

Samkvæmt Instagram reikningi Indiyah hafa þau verið á ferð og flugi og notið íslenskrar náttúru.

Parið hefur farið í fjórhjólaferð, skoðað Geysi og farið út að borða.

Indiyah er ættuð frá London en Dami er frá Dublin en þau kynntust í bresku Love Is­land-þátt­un­um. Þau lentu í þriðja sæti í þáttunum og hafa verið par síðan þá.

SHARE