Lýtaaðgerðir eða ekki? Sjáðu breytingarnar á Kardashian-systrunum

Listamaðurinn Saint Hoax tók sig til og bjó til stutt myndskeið á Instagram sem hann nefnir Pumping Up the Kardashians. Með þeim vill hann sýna breytingarnar sem orðið hafa á þeim Kim Kardashian, Khloe Kardashian og Kylie Jenner síðan frægðin bankaði upp á. Samkvæmt Saint Hoax eiga þær útlit sitt ekki bara góðum förðunarfræðingum að þakka – eins og þær sjálfar vilja meina. Kylie Jenner hefur að vísu viðurkennt að vera með fyllingar í vörunum, en segir að það sé eina fegrunaraðgerðin sem hún hefur gengist undir.

Sjá einnig: Mægður sem hafa eytt yfir 8 milljónum í lýtaðgerðir

Lýtaaðgerðir eða ekki? Hvað heldur þú?

SHARE