Nú er sutlurgerðartíðin alveg að bresta á – að vísu ekki bláberja eða hrútaberjasultusuða en rabarbara-sultu-suðan. Og hver vill ekki eiga rabarbarasultu með lambasteikinni...
Pasta Carbonara
120 gr beikon
1 msk ólífuolía
400 gr spaghetti
Salt
4 eggjarauður
2 msk léttrjómi
1/4 glas af parmesan
Pipar
Aðferð:
Skerið beikonið i ræmur og steikið það þangað til fitan bráðnar...
Þessi fiskibolluuppskrift hefur gengið fjölskyldna á milli í móðurættinni. Kannski með einhverjum breytingum í gegnum tíðina en grunnurinn er alltaf sá sami.
Þessi uppskrift gefur...