Margt getur breyst á sjö árum

Fræga fólkið eldist og breytist rétt eins og við hin. Það er svolítið skemmtilegt að sjá hversu mikið er hægt að breytast á sjö árum. Tökum Miley Cyrus sem dæmi – sú hefur aldeilis tekið stökkbreytingum.

Sjá einnig: 13 stjörnur sem hafa gengið of langt í lýtaaðgerðunum

SHARE