Vefmiðillinn Mirror Online birti myndir af leikaranum Matthew Perry í vikunni og í fréttinni sem fylgir er leikarinn sagður óþekkjanlegur. Myndirnar af Perry eru teknar í London en leikarinn er staddur þar þessa dagana vegna þess að leikrit eftir hann er að fara í sýningu á West End. Í frétt Mirror Online stendur meðal annars:

Matthew Perry líkist ekki Chandler Bing lengur.

Það er getur varla talist undarlegt þar sem Friends-tímabilinu lauk fyrir 12 árum síðan.

PAY-Matthew-Perry-is-spotted-visiting-an-eye-hospital-in-Central-London (1)

 

PAY-Matthew-Perry-is-spotted-visiting-an-eye-hospital-in-Central-London

 

Friends

SHARE