Miklar framfarir hjá Lamar Odom

Eftir að hafa vaknað úr dáinu hefur Lamar Odom náð miklum framförum. Eftir að hafa verið tekinn úr öndunarvel hefur hann getað tjáð sig, setið í stól og sent textaskilaboð, ásamt því að geta kyngt, sem þykir mjög jákvætt merki. Tjáning hans fer þó aðallega fram með fingramerkjum og enn er verið að kanna langtímaafleiðingar þessa skelfilega atburðar.

Sjá einnig: Lamar er vaknaður úr dáinu og talar við Khloe

Khloe hefur ekki farið frá hlið hans frá því að Lamar fór á sjúkrahúsið og hefur sofið á bekk inni í stofunni hans og hefur sagt að það komi ekki til greina að hún fari frá honum.

 

2D85FD4000000578-3277973-Lamar_Odom_and_Khloe_Kardashian_in_October_2011_two_years_after_-a-22_1445198640204

Khloe hefur ekki farið frá hlið Lamar frá því að hann kom á sjúkrahúsið og sefur á bekk honum við hlið.

Sjá einnig: Scott Disick er farinn í meðferð á meðan Lamar berst fyrir lífi sínu

 

SHARE