Morð í „beinni“ á Google Earth? – Mynd

Ljósmyndarinn Bent Marinósson er með heimasíðuna benzo.is og póstaði þar inn heldur betur áhugaverðri mynd og skrifaði við:

Ef slegin eru inn hnitin 52.376485,5.198352 í Google Earth eða Google Maps erum við komin til Almere á Hollandi sem er rétt fyrir utan Amsterdam. Á kortinu má sjá hvar virðist sem lík hafi verið dregið eftir bryggjunni og út á enda. Óhugnalegt!

Screen shot 2013-06-25 at 14.04.09

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here