Myndband af manni kveikja í 6 bílum á Smiðjuveginum í kvöld

Myndband af karlmanni gangandi á milli bíla á Smiðjuvegi 38 klukkan 20:30, með bensínbrúsa og eldfæri þar sem hann kveikir í bílum, gengur á milli fólks á samfélagsmiðlum. Þar er fólk vinsamlegast beðið um láta vita ef það kannast eitthvað við eða hefur vitneskju um þennan mann.

Það er með ólíkindum að sjá manninn á myndbandinu og ganga þarna á milli bílana og kveikja í þeim.

SHARE