Einhverjum datt sú snilldarhugmynd í hug að föndra stærðarinnar skúlptúr af nökrum forsetaframbjóðandanum Donald Trump og stilla henni upp fyrir almenning að sjá á strætum New York borgar. Viðbrögð fólks var að vonum misjafn og þurfti lögreglu til að fjarlægja gripinn til að særa nú ekki blygðunarkenndir fólks enn frekar.

Sjá einnig: Svona lítur Donald Trump út án brúnkukremsins góða

SHARE