Þessar ægilega fínu bollakökur koma af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þetta eru kökur sem lífga upp á öll veisluboð og eru einstaklega bragðgóðar. Það má...
Þessi uppskrift kemur frá snillingunum Eldhússystrum.
Ég bakaði þessa kleinuhringi fyrir 5 ára afmæli dóttur minnar í maí. Ég fattaði það hins vegar þegar veislan...
Þessi kaka sko. Mér er eiginlega orða vant. Það er sjaldgæft. Svo afar sjaldgæft. Svona, nákvæmlega svona, lítur himnaríki út. Yndislega blaut súkkulaðisæla, löðrandi...