Hverjum finnast múffur ekki góðar?
Er einhver sem ekki vill kanilsykur smákökur? Þær verða ennþá betri ef maður bakar múffur úr deiginu og stráir yfir...
Þessi kaka sko. Mér er eiginlega orða vant. Það er sjaldgæft. Svo afar sjaldgæft. Svona, nákvæmlega svona, lítur himnaríki út. Yndislega blaut súkkulaðisæla, löðrandi...