Organistinn í brúðkaupinu kann ekki að spila lokalagið – Myndband

Það hlýtur að vera fekar vandræðalegt að lenda í því að mistakast að spila lokalagið í brúðkaupinu. Organistinn virðist eiga í stökustu vandræðum með að spila lagið þegar brúðhjónin ganga út úr kirkjunni.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”ir8baaIVR5M”]

SHARE