
Hér fyrir neðan er ótrúlega saga samvöxnu tvíburanna Abby og Brittany Hansel. Þær eru einu samvöxnu tvíburarnir á lífi í dag skv þessum þætti. Stúlkurnar þurfa að vinna saman daglega þrátt fyrir að hafa afar ólíka persónuleika. Foreldrar þeirra höfðu ekki hugmynd um að móðir þeirra gengi með tvíbura, í sónar sást aðeins eitt barn. Saga þeirra er vægast sagt ótrúleg!
Hér eru systurnar 16 ára
Hér eru þær orðnar 22 ára
https://www.youtube.com/watch?v=KXE3i1rsmwQ&list=PL1G6iR2Q_zQxquikbU6pEMCfmjHjOo6CQ&index=4&ps=docs