Penn Badgley (33) og eiginkona hans, Domino Kirke (36) voru að eignast sitt fyrsta barn saman. Þau eignuðust dreng og deildi Domino þessari fallegu mynd á „story“ á Instagram reikningi sínum í gær.

Sjá einnig: Carole Baskin búin að grennast mjög mikið

Svo deildi hún þessari mynd á veggnum sínum:

Penn hefur meðal annars leikið í hinni vinsælu þáttaseríu „You“ á Netflix.

SHARE