Piers Morgan stormar út úr viðtali

Piers Morgan stormaði út úr viðtali í morgun í þættinum Good Morning Britain. Alex Beresford var líka í þessum þætti og talaði meðal annars máli Meghan Markle og segir að hann hafi upplifað svipaða fordóma í sínu eigin lífi. Þegar hann segir að Piers hafi greinilega eitthvað á móti Meghan og sé alltaf að tala illa um hana, verður Piers brjálaður og stormar út.

Hér má sjá allt samtal Piers og Alex:

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here