Pippa Middleton (32) hefur játast unnusta sínum og auðkýfinginum James Matthews (40). Parið hefur verið í sambandi í að verða ár, en voru stuttlega saman árið 2012 og stefna nú að því að ganga í hjónaband á næsta ári.

Sjá einnig: Systir Kate Middleton er í þrusuformi

Pippa er yngri systir tilvonandi Englandsdrottningar, Kate Middleton og vakti hún fyrst heimsathygli fyrir að vera stórglæsileg brúðarmeyja í brúðkaupi systur sinnar. Hún fékk viðurnefnið konunglegur heitleiki fyrir vikið.

James bað faðir Pippa fyrst um hönd hennar og fór síðan á skeljarnar, henni til mikillar undrunar. Foreldrar hennar eru mjög glaðir vegna komandi hjónabands og telja margir sem í kringum þau eru að þau hafi bæði dottið aldeilis í lukkupottinn með að finna hvort annað.

 

royal-pippa-3-way_1884302b

p

pp

SHARE