Rangur sigurvegari krýndur í Miss Universe

Rangur sigurvegari var krýndur í fegurðarsamkeppninni Miss Universe.

Sjá einnig: Ungfrú heimur hefur verið krýnd

Ungfrú Kólumbía, Ariadna Gutierrez, fagnaði sigri í rúmar tvær mínútur áður en tilkynnt var að það hafi verið krýndur rangur sigurvegari. Ungfrú Filipseyjar, Pia Alonzo, var réttmætur sigurvegari, sem varð til þess að Ariadna þurfti að gefa kórónuna til baka.

Steve Harvey sem sá um að tilkynna sigurvegarann, var skömmustulegur þegar hann þurfti að laga mistökin en ungfrú Kólumbía sagði “allt gerist að ástæðu” og fékk hún sínar tvær mínútur sem alheimsfegurðardrottning.

Sjá einnig: 10 glappaskot sem hafa átt sér stað í fegurðarsamkeppnum

2F8AA61D00000578-3368439-image-m-134_1450673332295

 

2F8A8DF800000578-3368439-image-a-49_1450669374542

 

Vandræðalegt augnablik: Kórónan var fjarlægð af Kólumbísku fegurðardrottningunni og færð yfir á ungfrú Filipseyjar.

Sjá einnig: 11 verulega truflandi myndir úr fegurðarsamkeppnum barna

2F8A9E1600000578-3368439-image-a-44_1450669166760

 

2F8ABBBB00000578-3368439-image-a-119_1450672680518

 

2F8ADA4100000578-3368439-image-a-200_1450679643013

 

2F8AE9B400000578-3368439-image-a-177_1450678368137

2F8AA27000000578-3368439-image-a-62_1450669736797

Steve Harvey þótti mjög leitt að hafa tilkynnt rangan sigurvegara.

SHARE