Reyndi að brjótast inn til Kylie Jenner á jóladag

Hin 18 ára gamla Kylie Jenner hefur eytt jólahátíðinni með fjölskyldunni sinni en jólin hafa þó ekki gengið hnökralaust fyrir sig.

Sjá einnig: Vill ekki að Kylie Jenner sitji fyrir í Playboy

Æstur aðdáandi Kylie var handtekinn fyrir utan heimilið hennar í Calabasas á jóladag þar sem hann var að reyna að brjótast inn til hennar. Þetta var í 10. skipti á stuttum tíma sem hann mætti fyrir utan heimili hennar, en í þetta skipti reyndi hann að brjóta sér leið í gegnum girðingu sem liggur í kringum húsið.

Sjá einnig: Vill ekki að Kylie Jenner sitji fyrir í Playboy

Maðurinn var settur í fangelsi en hann var borgaður út stuttu seinna.

Jólin voru þó alls ekki svo slæm fyrir Kylie en hún fékk glæsilegan demantshring í jólagjöf. Hún hefur þó ekki sagt frá hverjum hún fékk hann en hún birti mynd af honum Instagram á jóladag.

2F9B170100000578-3373849-image-m-42_1451019568679

2F9C644400000578-3374303-image-a-219_1451086454596

 

SHARE