Rihanna klikkar sjaldan en ef ég á að bera saman þetta lag og nýja lagið með henni og Chris Brown þá hefur þetta vinningin allan daginn!

Ekki nóg með það að hún á ekkert að vera að gefa út lög með ofbeldismanninum Chris Brown (góð fyrirmynd?) heldur er lagið um það hvernig hann er alltaf að vera að vera “strákurinn hennar”. Dreptu mig ekki..

Þetta lag sem nefnist “Stay” er hinsvegar fallegt og rómantískt og á klárlega eftir að vera eitt af vinsælustu lögum landsins á næstu vikum. Klárt! nú er bara spennandi að sjá tónlistarmyndbandið við lagið. Þú getur hlustað á það hér fyrir neðan.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”JHDbvMtMsbg”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here