Söngkonan Rita Ora er óhrædd við að fækka fötum og prýðir hún nú forsíðu franska tímaritsins Lui Magazine. Hin 25 ára gamla söngkona gjörsamlega geislar á forsíðunni – íklædd stuttu leðurpilsi, bláum jakka og með eldrauðan varalit. Það var hinn umdeildi ljósmyndari Terry Richardson sem tók myndirnar.

Sjá einnig: Rita Ora skildi nærfötin eftir heima

ritaora

Rita-Ora

SHARE