Salurinn tók andköf

Það er ekki auðvelt verkefni að syngja lag sem söngkonur á borð við Celine Dion og Mariah Carey hafa áður flutt. Hinni ungu Charice Pempengco tókst þó að flytja gamla slagarann All by Myself á svo stórkostlegan hátt að salurinn tók andköf.

Sjá einnig: Yndisleg lítil söngkona syngur uppáhalds lagið sitt

SHARE