Það er ekki tekið út með sældinni að vera Sam Smith þessa dagana.

Þetta var versta augnablik lífs míns. Ég hataði hverja mínútu.

Segir Sam, þegar hann talar um að hann hafi engan veginn notið þess að syngja á Óskarsverðlaunahátíðinni. Þrátt fyrir að vera álitinn með þeim bestu í sínu fagi, þá því miður fannst Sam alveg glatað að stíga á sviðið. Honum fannst hann syngja ömurlega, því taugarnar fóru alveg með hann.

Sjá einnig: Kílóin hrynja af Sam Smith

Ofan á öll ömurlegheitin varð Sam aðeins á í messunni og sagði að hann væri fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn sem hafði unnið til þessara verðlauna og fékk góðar skammir frá Dustin Lance Black á Twitter, því hann sjálfur hafði unnið til þessarra verðlauna árið 2009 og er samkynhneigður.

Sjá einnig: Hrífur alla með sér með lagi Sam Smith

31AACBF800000578-3470309-image-m-85_1456789254742

Sjá einnig:veggja ára íslenskur strákur syngur lag með Sam Smith

31ACC54900000578-3470309-image-a-87_1456789284203

31ACE01000000578-3470309-image-m-77_1456789094137

SHARE