Samkynhneigðir verða fyrir mannréttindabrotum – Tveir menn segja sögu sína

Í tilefni af furðulegum ásökunum og umræðum síðustu daga er ágætt að við minnum okkur á það að enn í dag, árið 2013 er brotið á mannréttindum fólks á grundvelli kynhneigðar. Umræða síðustu daga sýnir okkur hversu mikilvægt það er að halda mannréttindagöngu eins og Gleðigönguna. Hér er saga tveggja karlmanna sem urðu fyrir ofbeldi vegna kynhneigðar sinnar.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”qmWjQdhtStU#t”]

SHARE