Sara Heimis gengur að eiga Rich Piana eftir 2 vikur

Hin 25 ára gamla Sara Heimisdóttir ætlar að ganga að eiga vaxtarræktarmanninn Rich Piana eftir tvær vikur á Mr. Olympia keppninni.

Keppnin verður haldin í Las Vegas en samkvæmt Youtube myndbandi frá Rich Piana, 44 ára, verður þetta tvöfalt brúðkaup þar sem vinapar þeirra ætlar einnig að ganga í það heilaga á sama tíma.

Þau Sara og Rich eru iðin við að æfa saman ef marka má Instagram myndir þeirra en það er 18 aldursmunur á þeim.

Sara Heimis hefur verið búsett í Bandaríkjunum í fimm ár en hún hefur gert það gott sem Fitness fyrirsæta þar í landi.

Sjá einnig: Sara Heimisdóttir hefur náð langt í vaxtarrækt í Bandaríkjunum.

Screen Shot 2015-09-02 at 22.22.41
Screen Shot 2015-09-02 at 22.49.10

 

 Hér má sjá parið í ræktinni að taka æfingu saman

https://www.youtube.com/watch?v=F4xTpcJMlnQ&ps=docs

SHARE