Þetta skemmtilega viðtal við Sarah Jessica Parker er tekið upp á heimilinu hennar í New York.  Vogue tók upp þetta myndband á heimili Sarah og gaman að sjá hversu smekklega hún býr.  Hún er frjálslega klædd í gallabuxum og gráum bol.  Auðvita er hárið óaðfinnanlegt og eins förðunin, enda erum við að tala að þetta séu hraðaspurningar fyrir Vogue!

 

Twitter eða Instagram?

sarah2

Instagram

Hvað finnst Sarah vera flottast inn í þessu herbergi.

henttir sarah

Hnettirnir með ljósi.

Uppáhalds drykkur?

sarah3

Coca Cola.

Háhælaðir skór eða flatbotnaðir?

sarah4

hmmm  ekkert svar frá henni!

 

 

SHARE