AUSTIN, TX - OCTOBER 19: Sean Penn arrives for 15: An Evening With Livestrong at the Austin Convention Center on October 19, 2012 in Austin, Texas. (Photo by Cooper Neill/Getty Images)

Leikarinn Sean Penn (56) hefur nú nælt sér í mjög unga kærustu. Sú sem um ræðir heitir Leila George og er aðeins 24 ára gömul.

Sjá einnig: Charlize Theron og Sean Penn hætt saman?

Leila er upprunalega frá Ástralíu og hefur alist upp í kringum leiklist allt sitt líf. Faðir hennar er enginn annar er leikarinn Vincent D’Onofiro sem er aðeins árinu eldri en Sean, eða 57 ára gamall og móðir hennar er leikkonan Greta Scacchi.

Þrátt fyrir að foreldrar hennar hafa starfað við leiklistina í langan tíma er leiklistarferill Leila rétt að byrja, en hún hefur verið í leiklistarskóla um víða veröld. Hún hefur nýlega tekið skrefið úr leikhúsinu á hvíta tjaldið, þar sem hún fór með hlutverk í kvikmyndinni Mother May I Sleep With Danger, ásamt Tori Spelling og James Franco.

Sean er hins vegar þekktur fyrir að næla sér í frægar konur og var hann síðast með leikonunni Charlize Theron. Aldursmunurinn hefur þó vakið mikla athygli hjá fólki, þar sem leikarinn gæt vel verið faðir hennar.

 

 

392A91EC00000578-0-image-m-25_1475794501651

392A92A700000578-0-image-m-27_1475794549992

392D042B00000578-0-image-m-2_1475793794305

392D042700000578-0-image-a-7_1475794066773

392C3BBF00000578-3826229-image-a-11_1475800359700

Hér er Leila með föður sínum og leikaranum Vincent D’Onofrio sem er betur þekktur fyrir leik sinn í Law & Order: Criminal Intent, Daredevil og Jurassic World.

SHARE