Þeir sem fylgst hafa með raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians, vita að Kris Jenner liggur sjaldnast á skoðunum sínum. Í nýjasta þættinum, sem frumsýndur verður á sunnudag, ræðir Kris alvarlega við Kim Kardashian um matarræði hennar á meðgöngunni. Gengur Kris jafnvel svo langt að saka Kim um að troða sig út af óhollustu í leyni.

Sjá einnig: Kris Jenner er uppgefin eftir allt kynlífið

Sjón er sögu ríkari:

SHARE