Selena Gomez tjáir sig um það þegar hún greindist með geðhvörf

„Þegar ég sagði frá greiningu minni í fyrsta skipti upphátt, var það alls ekki auðvelt,“ sagði Selena í heimildarmyndinni Selena Gomez: My Mind & Me. Hér er hún í spjalli við Kelly Clarkson og segir frá því hvernig var að greinast með geðhvörf.

SHARE