Selfie-kisinn slær í gegn

Kötturinn Manny tekur selfies, mögulega betur en þú. Eigandi hans segir hann vera orðinn snilling í að taka sjálfsmyndir á Gopro myndavélina hans og hefur hann slegið í gegn á internetinu. Hann gengur undir nafninu @yoremahm, en upprunalega var hann flækingsköttur, sem birtist í lífi núverandi eiganda síns stuttu eftir að kötturinn hans lést og hafa þeir verið óaðskiljanlegir síðan.

Sjá einnig: Kisi segir „neeeeiiiii“

manny-cat-takes-selfies-dogs-gopro-1

manny-cat-takes-selfies-dogs-gopro-4

Sjá einnig: Kisi lætur bara sjá sig ef einhver er að deyja

manny-cat-takes-selfies-dogs-gopro-9

manny-cat-takes-selfies-dogs-gopro-11

Sjá einnig: Það trúði honum enginn þegar hann sagði að kisi væri klikkaður

manny-cat-takes-selfies-dogs-gopro-13

manny-cat-takes-selfies-dogs-gopro-14

manny-cat-takes-selfies-dogs-gopro-15

manny-cat-takes-selfies-dogs-gopro-16

SHARE