Simon Cowell sýnir á sér mjúku hliðina

Hinn grjótharði Simon Cowell sýndi heldur betur á sér mjúku hliðina um liðna helgi. En Cowell birti ægilega sæta mynd af sér og Eric, syni sínum, á Twitter. Á  myndinni liggja þeir feðgar saman í mestu makindum og horfa á The Lion King.

Sjá einnig: Simon Cowell fór með 10 daga gamlan son sinn á sólarströnd – Myndir

280D1BA300000578-3057179-image-a-3_1430124281595

Simon lét eftirfarandi texta fylgja myndinni:

After watching the Jungle Book 1000 times we have moved on to the Lion King.

Ég væri alveg til í að vera Eric litli. Liggjandi þarna á bringunni á Simon. Mmm.

Sjá einnig: Simon Cowell ber að ofan með kærustunni á ströndinni

SHARE