Stjörnuspá fyrir apríl 2022 – Fiskurinn

Þér munu bjóðast ný tækifæri sem gætu veitt þér góðan fjárhagslega umbun. Mundu bara að vera nógu sjálfsörugg/ur til að segja „já“ þegar að því kemur. Passaðu bara að hengja ekki sjálfsvirðinguna þína á efnishyggjuna. Þegar líður á mánuðinn verður þín stærsta áskorun að hafa hemil á ótta þínum og kvíða þegar reynir á náin sambönd þín. Leggðu þig fram um að vinna með öðrum án þess að láta tilfinningar og erfiðar minningar hafa áhrif á það sem er að gerast hér og nú.