Stjörnuspá fyrir apríl 2022 – Ljónið

Þú munt þrá mikla spennu í apríl. Ef þú hefur verið að leita þér að nýju starfi er þetta frábær mánuður til að skoða hvað þú vilt gera og hvernig. Spurðu sjálfa/n þig: Fyrir hvað lifi ég? Er það ástríða, ævintýri, ást, að læra nýja hluti eða eitthvað annað? Hvað sem það er, hugsaðu vandlega um það og vertu bjartsýn/n í leit þinni að því. Ef eitthvað stendur í vegi þínum verður það þín eigin eðlishvöt sem segir þér að þóknast öðru fólki í stað þess að setja sjálfa/n þig í forgang.

Finndu jafnvægi milli þess að vinna með fólki og að spyrna við fótum til að fá það sem þú vilt.