Mæðradagurinn er á næsta leiti, þann 12 maí næstkomandi og þá er tilvalið að nota daginn til að dekra við allar mæður hvort sem það eru verðandi mæður, mæður okkar, barnsmæður eða jafnvel ömmur, þær eru jú mæður líka!
Það er tilvalið að toppa daginn með því að fara út að borða og þar mun Sushi Samba ekki svíkja þig með sérhönnuðum 5 rétta mæðradagsmatseðli.
5 rétta matseðill Sushi Samba:
Nú er bara að undirbúa dekur fyrir elsku mæður okkar næstkomandi föstudag og sýna þeim hversu þakklát við erum fyrir það sem þær hafa gert fyrir okkur, þær eiga það skilið.