Svefnherbergi fræga fólksins

Við erum mörg hver mjög áhugasöm um fræga fólkið. Við viljum vita hvernig þau búa, hvað þau borða og hvað þau almennt gera þegar þau eru ekki upptekin við að baða sig í sviðsljósinu. Hérna fáum við einstakt tækifæri til þess að sjá inn í svefnherbergi fræga fólksins. Það slær enginn hendinni á móti því.

Sjá einnig: TRIX – Viltu læra að farða þig eins og stjörnurnar

17 svefnherbergi, gjörið þið svo vel!

SHARE