Sveinbjörn úr Fjallabræðrum þarf svo sannarlega ekki að æfa sig áður en hann stígur á svið. Hér heyrum við hann taka lagið Wayfaring Stranger og gerir hann laginu frábær skil. Sér í lagi miðað við að vera alveg óundirbúin en þessi hæfileikaríki Fjallabróðir var aðeins að drepa tíma á fundi þar sem allt tölvukerfið hrundi.

Spurning um að fá Sveinbjörn til að koma á næsta fund hjá okkur?

SHARE