Tískan breytist og mennirnir með, ekki rétt? Flest eigum við myndir af okkur í dressi sem við kjósum helst að gleyma. Kim okkar Kardashian eltist við tískuna eins og svo margir aðrir en hérna má sjá hvernig raunveruleikastjarnan klæddi sig árið 2006. Og hafa ber í huga að tískan fer í hringi og það er örugglega ekki langt þangað til þessi fatnaður hennar Kim verður móðins aftur.
Sjá einnig: Kim Kardashian leggur háu hælana á hilluna
Meira hér: