Við fjölluðum um tilraun manns til að búa til Barbie dúkku sem var í eðlilegri hlutföllum en sú gamla og svona fór hann að því. Hann byrjaði á því að búa til 3-D módel byggða á ummálum á algengri líkamsstærð á 19 ára stúlkum í Bandaríkjunum.

Hér er upprunalega myndin af 3-D módelinu ásamt hinni nýju Barbie.

SHARE