Alltaf svo gaman að baka skinkuhorn. Hér er ein þægileg uppskrift frá Gotteri.is
Skinkuhorn – uppskrift
100gr smörlíki
1/2 l mjólk
1 pk þurrger
60gr sykur
1/2 tsk salt
800gr hveiti
2...
Ég elska súkkulaði svona eins og við svo margar konurnar gerum og finnst nánast allt gott sem inniheldur súkkulaði, þó sérstaklega dökkt súkkulaði. Þessi...