Þetta myndband hefur farið eins og eldur í sinu um internetið undanfarið. Fyrirsætan Julia Andreeva ákvað að krúnuraka sig þegar hún átti afmæli og lagði hárgreiðslumeistarinn Aleona Starzhinskaia til að klippingin yrði tekin upp á listrænan hátt.

Sjá einnig: 16 játningar klipparans þíns

Úr varð þetta stórkostlega dáleiðandi vídjó:

 

SHARE