Þessi töffari í meðfylgjandi myndbandi dansar ,,Dubstep” dans eins og það er kallað.
Dubstep er tegund af tónlist sem hefur verið nokkuð vinsæl undanfarið og höfðar líklegast frekar til ungafólksins.
Hinsvegar er þessi dansari alveg magnaður fyrir allan aldurshóp.
Væri ekki leiðinlegt að geta tekið svona spor í næsta party?

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”DZmv1YJnszw”]

SHARE