Þessi maður er lifandi sönnun þess að margt er hægt að gera ef maður bara trúir á sjálfan sig. Hann var alltof þungur, með spelkur á fótunum og þurfti að styðjast við hækjur. Honum var sagt að hann myndi ekki ganga aftur óstuddur og honum var vísað frá frá fagfólki sem sagðist ekki getað hjálpað honum. Hann byrjaði að vinna í sjálfum sér og gafst ekki upp. Hér er það sem hann uppskar!
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”KbVpCc_r9Sw”]