Kim Kardashian verður brátt 35 ára gömul. Þegar hún er spurð hvað hana langi mest í á afmælisdaginn, segir hún að hana langi til að verða mjó, ásamt því að hlakka til að hitta ófæddan son sinn.
Sjá einnig: Hérna mun Kim Kardashian eiga barnið sitt
Afmælisdagurinn hennar Kim er 21. október og fær hún sér alltaf kökusneið af uppáhalds kökunni sinni, sem er vanillukaka með súkkulaðifrosting og súkkulaðibitafyllingu. Eftirlætis afmælisgjöfin sem Kim hefur fengið er 15 karata demantshringur sem Kanye hjálpaði við að hanna fyrir afmælisdaginn hennar fyrir tveimur árum, þar sem hann bað hennar.
Sjá einnig: Kim og Kanye: Héldu svakalega afmælisveislu fyrir North litlu West
Kim þráir að verða grönn aftur eftir meðgönguna: Það eina sem hún vill er hitta son sinn og verða grönn aftur.
Sjá einnig: Kim Kardashian er heltekin af því að léttast – Er strax byrjuð á sérstöku matarplani
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.