Þremur vikum eftir að hin 26 ára gamla Holly Gerlach eignaðist sitt fyrsta barn, var hún greind með Guillain-Barre Syndrome.

Þetta hófst með verk í hálsi og máttleysi í fótum og á 12 klukkustundum varð hún gjörsamlega lömuð og gat ekki lengur andað sjálf.

Sjá einnig: Kraftaverki líkast: Shanesha Taylor er holdgervingur vonarinnar

 

Holly var í 2 og hálfan mánuð í öndunarvél og næringu í gegnum slöngu. Holly hætti samt aldrei að berjast og það er ótrúlegt að sjá breytinguna á henni.

 

 

SHARE