Tók á móti barni og fór svo í stúdíó

Katy Perry kann ýmislegt og nú á mánudaginn tók hún á móti barni systur sinnar, Angela, Hudson, og fór svo beint í stúdíó að taka upp.

Sjá einnig: Katy Perry fer til sálfræðings til að vera venjuleg

 

Hún setti stöðuuppfærslu á Twitter:

perry14f-3-web

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Katy tekur á móti barn en hún gerði það líka í febrúar 2014 þegar hún tók á móti fyrra barni systur sinnar. Þá skrifaði hún:

„Loksins get ég bætt „Tekur á móti börnum inni í stofu“ á ferilskrána mína! Þetta hefur verið kraftaverkadagur…. Katy frænka aka Stílisti frænka.“

 

SHARE