Tvífarar hittast – þetta er með ólíkindum!

Þetta er alveg hreint ótrúlegt! Tvær konur frá Bandaríkjunum hittast í gegnum heimasíðu sem heitir www.twinstrangers.com. Á síðunni getur þú sett inn andlit þitt og fundið út hvort að þú eigir tvífara þarna úti einhvern staðar. Önnur þeirra heitir Amber og er 23 ára og hin heitir Jennifer og er 33 ára og báðar eru þær frá Bandaríkjunum

Sjá einnig: Alvöru tvífarar um allan heim – Myndir

 

Endilega segið okkur frá því ef þið finnið ykkar tvífara!

SHARE