Tvífari Kim Kardashian fær hvergi frið

Svo virðist sem raunveruleikastjarnan Kim Kardashian eigi tvífara í Dubai. Tvífarinn heitir Sonia Ali og er bloggari. Sonia hefur vakið heimsathygli fyrir útlit sitt, en Sonia þykir alveg sláandi lík Kim Kardashian. Í viðtali við Buzzfeed sagði Sonia:

Ég verð fyrir talsverðu áreiti út af þessu, sérstaklega á flugvöllum og í verslunarmiðstöðvum. Áreitið er þó hvað mest þegar ég er stödd í Bandaríkjunum.

Sonia-Ali-a-beauty-blogger-based-in-Dubai

Sonia Ali, tvífari Kim Kardashian.

Sonia-Ali-a-beauty-blogger-based-in-Dubai (1)

Ég sé þetta ekki sjálf en fjölskylda mín hefur oft minnst á þetta.

Sonia-Ali-a-beauty-blogger-based-in-Dubai (2)

Sláandi lík Kimmie, það verður að segjast alveg eins og er.

SHARE